KOKTEILL MÁNAÐARINS

Útsýnið okkar er stórkostlegt og hanastélin okkar ekki síðri.

 

Til að sameina fjallgarðinn fallega sem sést svo berlega frá SKÝ og hanastélin okkar völdum við nokkur spennandi hanastél sem við köllum fjallastél. Hvert og eitt þeirra er nefnt eftir helstu fjöllum sem sjást frá SKÝ.  

 

Fjallastélin okkar eru hanastél mánaðarins hjá okkur á 1700 kr.

Skál!

HEIMILISFANG

Ingólfsstræti 1

101, Reykjavík

HAFÐU SAMBAND

OPNUNARTÍMI

FYLGDU OKKUR Á

Eldhús:  11:30 - 22:00

Bar:      11:30 - 24:00