​JÓLIN 2019

JÓLA JÓLA!

Það verður nóg um að vera hjá okkur í desember.  Kokkarnir okkar í skýjunum munu reiða dásamlega jólalega rétti sem munu gleðja bragðlauka og fanga jólastemninguna í miðborginni. 

 

Áramótin eru alltaf sérstaklega lífleg hjá okkur á SKÝ þar sem útsýnið yfir borgina um áramótin er engu líkt - matargestir fá svo sannarlega að njóta flugeldasýningarinnar frá einum besta útsýnisstað í borgarinnar. 

HEIMILISFANG

Ingólfsstræti 1

101, Reykjavík

OPNUNARTÍMI

Eldhús & Bar: 

Lokað tímabundið vegna Covid-19.

HAFÐU SAMBAND

FYLGDU OKKUR Á