Gleddu sælkerann í lífi þínu með gjafabréfi í dýrindis mat með stórkostlegu útsýni.

IMG_4456.jpg

GJAFA

BRÉF

Í boði eru nokkrar tegundir gjafabréfa:

SKý brunch fyrir tvo

Innifalið í gjafabréfinu er ljúffengur brunch á disk fyrir tvo.  

Verð 4.980 kr.  

Þrírétta kvöldverður að hætti kokksinS

Innifalið í gjafabréfinu er forréttur, aðalréttur og eftirréttur að hætti listakokkanna í skýjunum. Gjafabréfið gildir fyrir tvo.

Verð 13.000 kr.

 

Upphæð að eigin vali

Veldu þá upphæð sem þú vilt gleðja þína nánustu með. 

Innifalið í gjafabréfinu er val um alla rétti á matseðli SKÝ að hverju sinni. 

 

TIL AÐ BÓKA

Nánari upplýsingar um gjafabréfin er að fá hjá okkur í síma  595 8545

eða á sky@centerhotels.com 

Borgar-

dekur

Innifalið í gjafabréfinu er gisting á Center Hotels Arnarhvol, þrírétta kvöldverður að hætti kokksins á SKÝ og morgunverðahlaðborð fyrir tvo.

 

Verð 39.900 kr. 

Bóka borgardekrið hér

 

KÍKTU Á ÖNNUR GJAFABRÉF SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á 

Jorgensen Black.png

Gildistími gjafabréfa SKÝ 

Þar sem veitingastaðurinn hefur lokað tímabundið framlengjum við gildistíma gjafabréfa sem ættu að renna út 2020 til 23.desember 2021.