VIÐBURÐIR

CENTERTAINMENT
SKÝ RESTAURANT & BAR ER HLUTI AF CENTERHOTELS FJÖLSKYLDUNNI
Við bjóðum upp á úrval viðburða sem við köllum Centertainment. Viðburðirnir eru fjölbreytilegir, allt frá lifandi tónlist, vínsmökkun, jóga og allt þar á milli. Kynntu þér hvaða viðburðir eru næstir í röðinni svo þú missir ekki af skemmtuninni
